Andri Ólafs og Bryndís selja Grettisgötuna

Andri Ólafsson aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins og Bryndís Sigurðardóttir hafa sett huggulega íbúð sína á Grettisgötu á sölu.

Íbúðin er 87 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1936.

Andri og Bryndís hafa búið sér fallegt heimili á Grettisgötu og er hugsað út í hvert smáatriði. Húsgögn eftir þekkta hönnuði eru áberandi í íbúðinni. Stofa og borðstofa eru samliggjandi og snúa í suður en eldhúsið snýr í norður. 

Í eldhúsinu er rauð innrétting sem gerir eldhúsið hressilegt og fallegt eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Grettisgata 46

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál