Guðrún Ólöf selur íbúðina

Hvíti liturinn er áberandi á heimilinu.
Hvíti liturinn er áberandi á heimilinu. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Við Skerjabraut á Seltjarnarnesi stendur afar heillandi 137 fm íbúð. Húsið sjálft er nýtt en það var byggt 2015. Ljósar innréttingar eru áberandi og í eldhúsinu er hvít glansandi sprautulökkuð innrétting. 

Heimilið í heild sinni er ákaflega fallegt en það er smekkkonan Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir sem er að selja íbúðina. Heimili og Hönnunarblað Morgunblaðsins tók hús á henni síðasta haust og fékk að vita meira um hugsunina á bak við heimilið. Þegar hún var spurð út í stílinn á heimilinu sagði hún: 

„Hann er héðan og þaðan, þetta er eng­inn sér­stak­ur stíll, bara pínu bland í poka. Það sem mér finnst fag­urt þarf ekki endi­lega vera eitt­hvað merki­legt, það get­ur al­veg eins verið drasl úr Góða hirðinum,“ seg­ir Guðrún Ólöf um stíl sinn. 

Nú er Guðrún Ólöf búin að setja íbúðina á sölu. 

Af fasteignavef mbl.is: Skerjabraut 1

Eldhúsinnréttingin er hvít og látlaus.
Eldhúsinnréttingin er hvít og látlaus. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál