Retró-höll við Kirkjuteig

Dreymir þig um hnausþykk gólfteppi, bleika veggi og veggfóðrað baðherbergi? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa því við Kirkjuteig í Reykjavík stendur íbúð sem býr yfir þessum eiginleikum. 

Litagleðin er fullkomnuð og er uppáhaldsrými Smartlands án efa bleika stofan. Hún slær allt út. Íbúðin sjálf er 174 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1948. 

Mikið er lagt upp úr því að hvert herbergi hafi sína sérstöðu. Eldhúsið státar til dæmis af mildum litum og röndóttu veggfóðri á meðan baðherbergið er blátt. 

Af fasteignavef mbl.is: Kirkjuteigur 25

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál