Fín frú, sendill og allt þar á milli

Kolbrún Halldórsdóttir, Steinun Bergsteinsdóttir, Helga Jónsdóttir og Þorsteinn Bachmann.
Kolbrún Halldórsdóttir, Steinun Bergsteinsdóttir, Helga Jónsdóttir og Þorsteinn Bachmann. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Sýning um Auði á Gljúfrasteini var opnuð í gær í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin er söguleg því þetta er í fyrsta skipti sem saga Auðar er sögð í sýningarformi. Heiti sýningarinnar vísar í þau fjölmörgu hlutverk sem Auður gegndi á sinni margbrotnu og viðburðaríku ævi. 

Það má segja að sýningin sé hálfgerð innsetning því á henni eru sýnd munstur eftir Auði, ljósmyndir, hljóðmyndir og gripir sem tengjast henni á einhvern hátt. Þess má geta að Auður er oft nefnd sem hönnuður íslensku lopapeysunnar en hún gerði eina af fyrstu lopapeysunum og notaði bekki og munstur eins og tíðkast í dag. 

Safnið á Gljúfrasteini, þar sem Auður bjó ásamt eiginmanni sínum Halldóri Kiljan Laxness, er tíu ára um þessar mundir. Árið 2002 gaf Auður ríkinu bókasafn og handrit Halldórs Laxness auk innbúsins á Gljúfrasteini. 

Sýningarteymið sem stendur að sýningunni um Auði skipa Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, Marta Guðrún Jóhannesdóttir safnafræðingur og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sýningarhönnuður.

Anna Sigríður Guðnadóttir, Ólafur Ingi Óskarsson, Erna Björg Baldursdóttir og …
Anna Sigríður Guðnadóttir, Ólafur Ingi Óskarsson, Erna Björg Baldursdóttir og Bryndís Haraldsdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Guðmunda Jónsdóttir og Sigrún Pálsdóttir.
Guðmunda Jónsdóttir og Sigrún Pálsdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Guðný Dóra Gestsdóttir, Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Marta Guðrún jóhannesdóttir og …
Guðný Dóra Gestsdóttir, Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Marta Guðrún jóhannesdóttir og Katrín Jakobsdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Magnús Guðmundsson, Tryggvi Gunnarsson og Elfa Hlín Pétursdóttir.
Magnús Guðmundsson, Tryggvi Gunnarsson og Elfa Hlín Pétursdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Una Dóra Coply, Eggert Þorleifsson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson.
Una Dóra Coply, Eggert Þorleifsson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Þóra Jakobsdóttir, Friðrik Kristinnsson, Flóki Kristinnsson og Anna Magnúsdóttir.
Þóra Jakobsdóttir, Friðrik Kristinnsson, Flóki Kristinnsson og Anna Magnúsdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Jóhannes Torfason Bóndi á Torfalæk, Haukur Júlíusson, Ingibjörg Jónasdóttir og …
Jóhannes Torfason Bóndi á Torfalæk, Haukur Júlíusson, Ingibjörg Jónasdóttir og Elín Sigurðardóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Guðrún Ester Árnadóttir, Hafsteinn Pálsson og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson.
Guðrún Ester Árnadóttir, Hafsteinn Pálsson og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
Ragnheiður Tryggvadóttir, Ingimundur Gíslason og Guðný Helgadóttir.
Ragnheiður Tryggvadóttir, Ingimundur Gíslason og Guðný Helgadóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál