Sjaldan verið fleiri tvíburar undir sama þaki

Bjartur Elí og Alvin Hugi Ragnarssynir.
Bjartur Elí og Alvin Hugi Ragnarssynir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Það hafa sjaldan verið eins margir tvíburar undir sama þaki og þegar Já.is fagnaði útkomu nýrrar Símaskrár. Í leiðinni var gamla númerið 118 kvatt og hið nýja, 1818, tekið upp í staðinn. Í ár er símaskráin gefin út í samstarfi við Félag heyrnarlausra. Meginmarkmið samstarfsins er að kynna og vekja athygli Íslendinga á táknmáli.

Símaskráin inniheldur fræðsluefni um Félag heyrnarlausra en félagið heldur upp á 55 ára starfsafmæli í ár. Í Símaskránni er að finna fræðslukafla sem inniheldur upplýsingar um sögu félagsins og  algengustu tákn á táknmáli jafnframt má finna táknmálstákn víðsvegar í skránni. 

Símaskráin hefur komið út frá árinu 1905 og í ár er forsíða  hennar tileinkuð vissum kaflaskiptum hjá Já en hinn 1. maí síðastliðinn tók símanúmerið 1818 formlega við af 118 fyrir miðlun upplýsinga um þjónustu og símanúmer. Um er að ræða þrjár útgáfur af forsíðu sem prýða tvíbura á mismunandi aldri sem endurspeglar tvenndina í símanúmerinu 1818.

Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur.
Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Gunnar Már Magnússon og Erling Örn Magnússon.
Gunnar Már Magnússon og Erling Örn Magnússon. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Soffía Sigurgeirsdóttir og Ragnar Bragason.
Soffía Sigurgeirsdóttir og Ragnar Bragason. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Margrét Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Sigurðarson, Bergþóra Þorsteinsdóttir og Sigríður Margrét Oddsdóttir, …
Margrét Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Sigurðarson, Bergþóra Þorsteinsdóttir og Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já.is. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Kristinn Ásgeirsson og Hlöðver Þór Árnason.
Kristinn Ásgeirsson og Hlöðver Þór Árnason. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Dagný Laxdal, Telma Eir Aðalsteinsdóttir og Margrét Gunnlaugsdóttir.
Dagný Laxdal, Telma Eir Aðalsteinsdóttir og Margrét Gunnlaugsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Ari Eldjárn þótti ansi fyndinn.
Ari Eldjárn þótti ansi fyndinn. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Stuð og stemning.
Stuð og stemning. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Magnús Rínar Magnússon, Gunnar Óli Gústafsson, Kolbrún Hulda Pétursdóttir, Anna …
Magnús Rínar Magnússon, Gunnar Óli Gústafsson, Kolbrún Hulda Pétursdóttir, Anna Berglind Finnsdóttir og Ragnheiður Lilja Guðmundsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál