Lilja og Baltasar mættu á Þresti

Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur.
Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Háskólabíó var þétt setið þegar nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, var frumsýnd. Öll kvikmyndaelítan var mætt á þessa hátíðlegu stund. Kvikmyndin Þrestir var valin besta myndin á San Sebastián-kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Donost­ia-San Sebasti­án á Spáni. 

Þrest­ir er ljóðrænt drama sem fjall­ar um Ara, 16 ára pilt, sem send­ur er á æsku­stöðvarn­ar vest­ur á firði til að dvelja hjá föður sín­um um tíma. Sam­band hans við föður sinn er erfitt og margt hef­ur breyst í pláss­inu þar sem hann ólst upp. Ari end­ur­nýj­ar kynn­in við Láru, æsku­vin­konu sína, og þau laðast að hvort öðru.

Rún­ar Rún­ars­son leik­stýr­ir og skrif­ar hand­ritið að Þröst­um. Mikk­el Jers­in og Rún­ar Rún­ars­son eru aðal­fram­leiðend­ur mynd­ar­inn­ar fyr­ir Ni­mb­us Film. Fram­leiðandi er Birgitte Hald og meðfram­leiðend­ur eru Lilja Ósk Snorra­dótt­ir og Igor Nola. Í aðal­hlut­verk­um eru Atli Óskar Fjalars­son, Ingvar E. Sig­urðs­son, Rakel Björk Björns­dótt­ir og Rade Ser­bedzija. Tónlist mynd­ar­inn­ar er sam­in af Kjart­ani Sveins­syni.

Þrest­ir er önn­ur kvik­mynd Rún­ars í fullri lengd, sú fyrsta var Eld­fjall sem var heims­frum­sýnd á Director‘s Fortnig­ht hluta Cann­es-kvik­mynda­hátíðar­inn­ar árið 2011. Eld­fjall ferðaðist víða um kvik­mynda­hátíðir heims­ins og það sama má segja um tvær stutt­mynda Rún­ars, Smá­fugla  og Síðasta bæ­innSíðasti bær­inn hlaut til­nefn­ingu til Óskar­sverðlauna fyr­ir bestu leiknu stutt­mynd árið 2006.

Júlíus Flosason og Katrín Júlíusdóttir.
Júlíus Flosason og Katrín Júlíusdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nicole Vizoli, Harpa Einarsdóttir og Elísabet Ronaldsdóttir.
Nicole Vizoli, Harpa Einarsdóttir og Elísabet Ronaldsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nanna Kristín og Kristbjörg Keld.
Nanna Kristín og Kristbjörg Keld. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Sóley Gestsdóttir og Ari Tómasson.
Guðrún Sóley Gestsdóttir og Ari Tómasson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigrún Björg Eyjólfsdóttir og Árni Páll Árnason.
Sigrún Björg Eyjólfsdóttir og Árni Páll Árnason. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Mímir Bjarki Pálmason, Harpa Mjöll Þórsdóttir og Pálmi Gestsson.
Mímir Bjarki Pálmason, Harpa Mjöll Þórsdóttir og Pálmi Gestsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aldís Mjöll Geirsdóttir og Þórhildur Þorleiksdóttir.
Aldís Mjöll Geirsdóttir og Þórhildur Þorleiksdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Margrét Örnólfsdóttir og Álfrún Örnólfsdóttir.
Margrét Örnólfsdóttir og Álfrún Örnólfsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Fjalar Sigurðarson, Sigurður Patrik Fjalarsson, Arna Sigurðardóttir, Hrefna Hagalín og …
Fjalar Sigurðarson, Sigurður Patrik Fjalarsson, Arna Sigurðardóttir, Hrefna Hagalín og Helga Rakel Fjalarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Theódór Júlíusson og Ásta Júlía Theódórsdóttir.
Theódór Júlíusson og Ásta Júlía Theódórsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Skúli Helgason og Anna Lind Pétursdóttir.
Skúli Helgason og Anna Lind Pétursdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Rúnar Rúnarsson, Rakel Björk Björnsdóttir, Atli Oskar Fjalarsson, Benedikt Benediktsson …
Rúnar Rúnarsson, Rakel Björk Björnsdóttir, Atli Oskar Fjalarsson, Benedikt Benediktsson og Elín María Árnadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áslaug Friðriksdóttir og Hildur Sverrisdóttir.
Áslaug Friðriksdóttir og Hildur Sverrisdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Svava H. Jóhannessen, Benedikt Benediktsson og Elín María Árnadóttir.
Svava H. Jóhannessen, Benedikt Benediktsson og Elín María Árnadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristófer Dignus, María Heba Þorkelsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Jón …
Kristófer Dignus, María Heba Þorkelsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Jón Ragnar Jónsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Heiða Aðalsteinsdóttir.
Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Heiða Aðalsteinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Trausti Hafliðason og Svanhildur Hjaltadóttir.
Trausti Hafliðason og Svanhildur Hjaltadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál