Stríðsárabók Páls Baldvins fagnað

Páll Baldvin Baldvinsson og Jóhann Páll Valdimarsson.
Páll Baldvin Baldvinsson og Jóhann Páll Valdimarsson. mbl.is/Golli

Páll Baldvin Baldvinsson bókmenntafræðingur og gagnrýnandi fagnaði útkomu bókar sinnar, Stríðsárin 1938-1945, á Kexinu. Hann var í þrjú ár að skrifa bókina sem er um 1000 síður. Páll Baldvin lagði upp með að bókin yrði 500 síður en hún tvöfaldaðist að umfangi og vel það enda umfjöllunarefnin allt frá barnaverndarmálum til svínaræktar – og allt þar á milli. Hann lagði öll dagleg störf til hliðar og var í þrjú ár að skrifa bókina. 

„Það hefur mikið verið skrifað um þennan tíma en hugmyndin var að reyna að finna einhvern víðari fókus en verið hefur í þeim ritum sem hafa komið út – eftir Gunnar M. Magnúss, Tómas Þór Tómasson og Þór Whitehead. Ég vildi stækka aðeins sviðið og ekki fjalla bara um tímann frá hernámi að stríðslokum. Þess vegna nær bókin frá ársbyrjun 1938 fram til áramóta 1945,“ sagði Páll Baldvin í samtali við Fréttatímann. 

Egill Örn Jóhannsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson
Egill Örn Jóhannsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson mbl.is/Golli
Guðjón Friðriksson og Þröstur Haraldsson
Guðjón Friðriksson og Þröstur Haraldsson mbl.is/Golli
Áróra Gústafsdóttir og Jón Karl Helgason.
Áróra Gústafsdóttir og Jón Karl Helgason. mbl.is/Golli
Sævar Jóhannesson og Friðþór Eydal.
Sævar Jóhannesson og Friðþór Eydal. mbl.is/Golli
Kári Pálsson og Magnús Karel Hannesson.
Kári Pálsson og Magnús Karel Hannesson. mbl.is/Golli
Mörður Árnason, Sveinn Blöndal og Árni Óskarsson.
Mörður Árnason, Sveinn Blöndal og Árni Óskarsson. mbl.is/Golli
Pétur Hjálmtýsson og Hallur Helgason.
Pétur Hjálmtýsson og Hallur Helgason. mbl.is/Golli
Páll Baldvin áritar fyrir Magnús Þór Hafsteinsson.
Páll Baldvin áritar fyrir Magnús Þór Hafsteinsson. mbl.is/Golli
Selma Ósk Kristiansen og Helgi Kristjánsson.
Selma Ósk Kristiansen og Helgi Kristjánsson. mbl.is/Golli
Haukur Olafsson og Lára Ómarsdóttir.
Haukur Olafsson og Lára Ómarsdóttir. mbl.is/Golli
Örnólfur og Guðmundur Andri Thorssynir
Örnólfur og Guðmundur Andri Thorssynir mbl.is/Golli
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál