Fögnuðu 19. júní með stæl

Guðrún Inga Ingólfsdóttir, Lilja Alfreðasdóttir, Sóley Tómasdóttir og Ásgerður Kjartansdóttir.
Guðrún Inga Ingólfsdóttir, Lilja Alfreðasdóttir, Sóley Tómasdóttir og Ásgerður Kjartansdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa

Það var vel mætt í Hólavallakirkjugarð í gær þegar kvenréttindadeginum var fagnað. Konur fengu kosningarétt 19. júní 1915 eða réttara sagt konur sem voru 40 ára og eldri. 

Lagður var blómsveigur frá Reykvíkingum að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadaginn. Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir, flutti stutt ávarp og flutt voru tónlistaratriði. Vel var mætt á þennan viðburð. Þar á meðal var Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.

Helga Björk Laxdal, Jóna Vigdís Kristinsdóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir.
Helga Björk Laxdal, Jóna Vigdís Kristinsdóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Elísabet Una Jakobsdóttir og Una Sveinsdóttir.
Elísabet Una Jakobsdóttir og Una Sveinsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Brynhildur Björnsdóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Brynhildur Björnsdóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Halla Tómasdóttir og Þóranna Jónsdóttir.
Halla Tómasdóttir og Þóranna Jónsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál