Raggi Bjarna kvaddi Súlnasal

Raggi Bjarna, Sigríður Thorlacius og Sigrún á Hársögu.
Raggi Bjarna, Sigríður Thorlacius og Sigrún á Hársögu. Ljósmynd/Samsett

Hótel Saga er 55 ára og bauð viðskiptavinum og velunnurum í gleðistund í Súlnasal en nú á að endurnýja salinn í tilefni af afmælinu. 

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri bauð gesti velkomna og lýsti þeim breytingum sem fram undan eru. Nefndi hún sérstaklega upprunalegu stóla hótelsins sem geymdu hin ýmsu leyndarmál en nú ætti meðal annars að endursmíða þá í þeirra upprunalegu mynd. Hún ítrekaði að ekki ætti að umturna Súlnasalnum heldur endurnýja, halda í hefðir og virða söguna.

Sigríður Thorlacius og Karl Olgeirsson skemmtu gestum ásamt Ragga Bjarna en hann söng einmitt með hljómsveit sinni 3 – 4 sinnum í viku í Súlnasal í um 20 ár og því vel við hæfi að hann tæki lagið.

Boðið var upp á smakk af nýjum matseðli sem sló í gegn en ýmsar nýjungar munu líta dagsins ljós á afmælisárinu. Mikil og sterk matarmenning er á Hótel Sögu og mun hótelið halda áfram að byggja á henni en Grillið komst m.a. á Michelin-listann í ár.

Kristjana, Ingibjörg, Oddný, Ólöf og Inga.
Kristjana, Ingibjörg, Oddný, Ólöf og Inga. mbl.is/Stella Andrea
Kristján Hermann, Einar Kristjánsson og Alfreð Alfreðsson.
Kristján Hermann, Einar Kristjánsson og Alfreð Alfreðsson. mbl.is/Stella Andrea
Anna María og Anna Eyvör.
Anna María og Anna Eyvör. mbl.is/Stella Andrea
Jón Smári, Andrea og Victor.
Jón Smári, Andrea og Victor. mbl.is/Stella Andrea
Hrönn, fyrrverandi hótelstjóri, Kristján Knútsson og Ingibjörg Ólafsdóttir, núverandi hótelstjóri …
Hrönn, fyrrverandi hótelstjóri, Kristján Knútsson og Ingibjörg Ólafsdóttir, núverandi hótelstjóri Hótels Sögu. mbl.is/Stella Andrea
Ólafur Egilsson, Þórdís Jónsdóttir og Hrönn Laufdal.
Ólafur Egilsson, Þórdís Jónsdóttir og Hrönn Laufdal. mbl.is/Stella Andrea
Hrönn, fyrrverandi hótelstjóri, og Ingibjörg Ólafsdóttir, núverandi hótelstjóri Hótels Sögu.
Hrönn, fyrrverandi hótelstjóri, og Ingibjörg Ólafsdóttir, núverandi hótelstjóri Hótels Sögu. mbl.is/Stella Andrea
Lovísa Grétarsdóttir, Ísey Árngrímsdóttir, Anna Jónsdóttir og Sigríður Dögg Sigmarsdóttir.
Lovísa Grétarsdóttir, Ísey Árngrímsdóttir, Anna Jónsdóttir og Sigríður Dögg Sigmarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Sigrún, Ingunn og Brynhildur á Hársögu.
Sigrún, Ingunn og Brynhildur á Hársögu. mbl.is/Stella Andrea
Edda Sigurðardóttir og Saga Helgason Morris.
Edda Sigurðardóttir og Saga Helgason Morris. mbl.is/Stella Andrea
Halldóra Gyða Matthíasdóttir, Andri Kristjánsson, Sigga og Sigurður Páll.
Halldóra Gyða Matthíasdóttir, Andri Kristjánsson, Sigga og Sigurður Páll. mbl.is/Stella Andrea
Helga Knudsen, Erna Ólafsdóttir, Kristín Ólafsdóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir.
Helga Knudsen, Erna Ólafsdóttir, Kristín Ólafsdóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Unnur Rúnarsdóttir og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir.
Unnur Rúnarsdóttir og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Áslaug María Magnúsdóttir, Inga Guðmundsdóttir og Katrín Guðmundsdóttir.
Áslaug María Magnúsdóttir, Inga Guðmundsdóttir og Katrín Guðmundsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Hörður Sigurjónsson, Birgir Guðmundsson, Guðjón Valberg og Sigurbergur Steinsson.
Hörður Sigurjónsson, Birgir Guðmundsson, Guðjón Valberg og Sigurbergur Steinsson. mbl.is/Stella Andrea
Ingibjörg hótelstjóri Hótels Sögu.
Ingibjörg hótelstjóri Hótels Sögu. Ljósmynd/Addi
Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Ragnar Bjarnason og Karl Olgeirsson.
Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Ragnar Bjarnason og Karl Olgeirsson. Ljósmynd/Addi
Sigríður Thorlacius og Ragnar Bjarnason.
Sigríður Thorlacius og Ragnar Bjarnason. Ljósmynd/Addi
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál