Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta

Ljósmynd/Samsett

Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta kom út á dögunum. Bókin er mjög þörf fyrir ráðvillta foreldra og aðstandendur þeirra sem ákveða að borða eingöngu úr jurtaríkinu. Bókin er eftir Jón Yngva Jóhannsson og segir hann að bókin sé ekki bara fyrir þá sem eiga grænmetisætur fyrir afkvæmi heldur líka fyrir þá sem vilja auka neyslu á grænmeti. 

Í tilefni af bókinni var slegið upp teiti og var mikill glaumur og gleði eins og sést á myndunum. 

Höfundur bókarinnar, Jón Yngvi Jóhannsson.
Höfundur bókarinnar, Jón Yngvi Jóhannsson.
Ebba Margrét og Hjörtur Magni Jóhannsson.
Ebba Margrét og Hjörtur Magni Jóhannsson.
Spessi og Áróra Gústavsdóttir.
Spessi og Áróra Gústavsdóttir.
Spessi og Heiðar Ingi Svansson.
Spessi og Heiðar Ingi Svansson.
Ingibjörg Eyþórsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson.
Ingibjörg Eyþórsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál