Mér fannst ég aldrei vera feit

Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson. mbl.is/Cover
Leikkonunni Jennifer Hudson fannst hún ekki vera feit fyrr en hún flutti til Hollywood. Hún skaust upp á stjörnuhimininn árið 2004 þegar hún tók þátt í American Idon. Síðan þá hefur frami hennar legið beint upp á við. 

Jennifer Hudson segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að hún væri vel í holdum fyrr en hún varð fræg. 

„Það hvarflaði ekki að mér að ég væri í flokkuð í yfirstærð og fannst ég aldrei feit. Það var ekki fyrr en ég kom til Hollywood sem allt breyttist,“ sagði hún í samtali við Self tímaritið. „Mér fannst ég vera í hinni fullkomnu fatastærð.“

Hudson notaði föt í stærð 16 þegar hún varð fræg. Nú hefur hún lést um 36 kíló á síðustu árum. Hún er alin upp í Chicago og segir að konur í borginni séu yfirleitt frekar þéttvaxnar.

„Ég var spurð að því í viðtali hvernig væri að vera í yfirstærð í Hollywood. Ég leit í kringum mig og velti því fyrir mér hvern blaðamaðurinn væri að spyrja. Svo áttaði ég mig á því að hún væri að spyrja mig. Ég hafði ekki áttað mig á því. Auðvitað skar ég mig úr því allir voru steyptir í sama mót,“ segir hún.

Jennifer á tveggja ára gamlan son, David, með unnusta sínum David Otunga. 

„Ég  játa að það var svolítið leiðinlegt að ganga með barn og það sá það enginn. Nú stefni ég að því að vera góð fyrirmynd fyrir son minn.“

Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson. mbl.is/people
Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson. mbl.is/AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Astaxanthin fyrir húð, heila og hjarta

16:00 Astaxanthin er unnið úr Haematococcus-örþörungum (sjá mynd), sem framleiða astaxanthin til að vernda viðkvæma þörungana fyrir sterkum útfjólubláum (UV) geislum sólarinnar og öðru álagi úr umhverfinu. Það er skylt beta-karótíni, lúteini og canthaxanthin, þótt einstök sameindauppbygging þess geri það bæði öflugra og einstakara en önnur karótín. Meira »

Hvað segir svefnstaðan um þig?

14:00 Flestir, eða 41 prósent, sváfu í fósturstellingu og var það fólk frekar tengt við að vera feimið og viðkvæmt.  Meira »

Hvernig sumarfrístýpa ert þú?

11:21 „Dægurstjarnan fær mikið út úr því að finna hagkvæmar leiðir til að upplifa lúxus í fríinu. Hún ver gjarnan tíma til að finna út hvenær er hagkvæmast að ferðast. Ferðalög utan háannatíma eru því að skapi Dægurstjörnunnar.“ Meira »

Svona eyðir Elon Musk deginum sínum

09:00 Elon Musk, stofnandi og forstjóri Tesla og SpaceX, nýtir hverja einustu mínútu í sólarhringnum enda í tveimur 100 prósent vinnum. Hann gefur sér þó tíma til að lesa góðar bækur. Meira »

Þessi sambandsráð máttu hundsa

06:00 Ekki öll ráð eru góð ráð. Fólk leitar oft að ráðum til þess að bjarga samböndum sínum, sum ráðanna sem eru gefin geta einfaldlega látið fólki líða verr. Meira »

Ekki nauðsynlegt að hætta í eftirréttunum

Í gær, 23:59 Það er ekki endilega nauðsynlegt að gefa allt góðgæti upp á bátinn þegar tekið er til í mataræðinu. Svo lengi sem skammtastærðirnar eru ekki of stórar þarf fólk í átaki ekki horfa með öfundaraugum á hina í matarboðinu gæða sér á súkkulaðimúsinni. Meira »

Eru einhverjir ófélagslyndir eftir?

Í gær, 18:30 Nútímakona leitar til ráðgjafa Elle vegna vandamáls sem hún hefur upplifað upp á síðkastið þar sem hana langar frekar að slaka á heima með kærastanum heldur en að fara út með vinum. Meira »

21 árs og með áhyggjur af meydómnum

Í gær, 21:00 „Eftir að ég hætti í skóla fannst mér erfitt að eignast vini af því ég einangraði sjálfa mig. Ég er á betri stað núna, en er enn frekar einmana. Ég var að klára fyrsta árið mitt í háskóla og það að vera hrein mey er farið að íþyngja mér.“ Meira »

Regnbogaparadís í Los Angeles

í gær Þeir sem eru orðnir leiðir á svarthvítri skandinavískri innanhússhönnun ættu að gleðjast við að skoða hús Aminu Mucciolo í Los Angeles en um sannkallaða litaparadís er að ræða. Meira »

Búðu til sætan garð á svölunum

í gær Þó svo að enginn sé garðurinn og svalirnar litlar þýðir það ekki að það sé ekki hægt að njóta íslenska sumarsins úti á blíðviðrisdögum. Það er skemmtilegt að búa sér til lítinn sætan garð úti á svölum. Meira »

Niðurlæging að verða óvinnufær

í gær „Frá því ég vann 12 ára gamall á bensínstöð í Þorpinu á Akureyri í sumarvinnu, hef ég unnið og/eða verið í skóla. Aldrei ímyndað hvernig það væri að fara í veikindaleyfi. Líklegast hugsað eins og margir... þetta kemur ekki fyrir mig! Líkamlega hef ég verið heppinn að vera hraustur hvað varðar sjúkdóma. Skyndilega var ég kominn í þá stöðu að vera orðinn fárveikur... já andlega.“ Meira »

Erfiðar morgunrútínur sem margborga sig

í gær Barack Obama stjórnaði valdamesta landi í heimi og gaf sér samt tíma til þess að vakna snemma og mæta í ræktina. Maður getur komið ýmsu í verk ef maður vaknar aðeins fyrr. Meira »

74 ára vaxtarræktargyðja var í lélegu formi

í fyrradag Það eru ekki bara kornungar guggur sem geta náð árangri í vaxtarræktinni. Það hefur hin 74 ára Janice Lorraine frá Ástralíu sannað svo um munar. Fyrir um 20 árum, þegar hún lauk starfsferli sínum sem skólasálfræðingur, ákvað Janice að hún ætlaði sér ekki að tapa baráttulaust fyrir elli kerlingu og hóf líkamsrækt af miklum móð. Meira »

Er þetta rétti tíminn fyrir sambúð?

í fyrradag Á að flytja inn saman eftir hálft ár eða eftir eitt og hálft ár? Það getur verið erfitt að finna rétta tímapunktinn en það er gott að hafa nokkur atriði í huga áður en maður tekur stóra stökkið. Meira »

Búin að fara í tíu svæfingar

24.6. Ég fór i brjóstastækkun fyrir sjö árum. En hún gekk frekar illa þar sem líkaminn tók ekki hægra brjóstinu og myndaðist mikill vökvi i kringum það og þurfti ég hátt i 10 svæfingar til að laga það, púðinn lak alltaf niður. Meira »

Sjáið myndir af æskuheimili Kennedy

24.6. Æskuheimili Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrúar, er nú til sölu á tæplega fimm miljarða króna.  Meira »

Vildi verða feitasta kona í heimi en er hætt við

í fyrradag Monica Riley Texasbúi komst í heimsfréttirnar í fyrra þegar hún lýsti því að hún hefði í hyggju að verða feitasta kona í heimi. Mætti hún í viðtöl með kærasta sínum og fór yfir hvernig hún ætlaði sér að ná markmiði sínu. Kærastinn gaf henni mat í gegnum trekt og með mikilli vinnu tókst henni að innibyrða 10.000 kaloríur á hverjum degi. Meira »

Sumarfrí stórstjarnanna

24.6. Sumarið er loksins komið og um að gera að sækja innblástur frá stjórnunum um flottustu sundfötin og heitustu áfangastaðina.   Meira »

Kulnun í sambandi – hvað er til ráða?

24.6. „Hrifning og ást okkar á milli hefur ávallt verið frekar auðveld en hefur farið minnkandi undanfarin ár, sérstaklega eftir barneignir líkt og algengt er. Undanfarið hefur áhugi minn þó farið meira út á við og ég finn þörfina til að tala við aðra karlmenn og fara meira út á lífið með vinkonum mínum.“ Meira »

Heldur fram hjá með tengdamóður sinni

23.6. „Kynlífið með tengdamóður minni er það besta sem ég hef nokkurn tímann upplifað. Þegar ég hitti hana fyrst trúði ég ekki hversu gömul hún var.“ Meira »
Meira píla