Jenner eins og Frida Kahlo á tískupöllunum

Kendall Jenner setti svip sinn á tískusýningu Dolce & Gabbana.
Kendall Jenner setti svip sinn á tískusýningu Dolce & Gabbana. mbl.is/AFP

Kendall Jenner gengur tískupallana eins og enginn sé morgundagurinn. Það er kannski ekkert skrýtið því útlit hennar, þetta dökka síða hár og tindrandi brúnu augu, passa eitthvað svo ofurvel við tískupalla nútímans. Á sýningu Dolce & Gabbana þar sem sumartískan 2015 var kynnt í Mílanó sýndi hún á sér aðra hlið og minnti meria á Fridu Kahlo, sem var mexíkósk listakona, en eitthvert Hollywood-beib.

Hönnuðirnir sóttu innblástur til Spánar og notuðu rauðan lit af miklum móð, bróderuðu yfir sig og settu blóm í hárið. Hárið á tískusýningardömunum minnti undirritaða á hvað það er alltaf fallegt að vera með skipt í miðju og taka hárið í snúð að aftan. Þetta er ekta greiðsla til að framkvæma þegar maður hefur engin tíma til að blása og krulla.

Það sem kom einna mest á óvart í sýningunni voru bróderuðu nælonsokkarnir - guðdómlegir alveg hreint í alla staði.

Það er eitthvað svo kvenlegt og fallegt við blómaskraut sem …
Það er eitthvað svo kvenlegt og fallegt við blómaskraut sem sett er í kvenmannshár. mbl.is/AFP
Fyrirsæturnar voru flottar á sviðinu þegar Dolce & Gabbana sýndu …
Fyrirsæturnar voru flottar á sviðinu þegar Dolce & Gabbana sýndu sumarlínuna 2015. mbl.is/AFP
Hvítar skyrtur við rauðar buxur.
Hvítar skyrtur við rauðar buxur. mbl.is/AFP
Þessi innkoma vakti mikla athygli.
Þessi innkoma vakti mikla athygli. mbl.is/AFP
Munstruð efni eru áberandi í línunni.
Munstruð efni eru áberandi í línunni. mbl.is/AFP
Nælonsokkar með útsaumi.
Nælonsokkar með útsaumi. mbl.is/AFP
Munstraðir síðkjólar verða heitir næsta sumar.
Munstraðir síðkjólar verða heitir næsta sumar. mbl.is/AFP
Guðdómleg lína.
Guðdómleg lína. mbl.is/AFP
Doppótt er málið.
Doppótt er málið. mbl.is/AFP
Útsaumað pils við röndóttan bol.
Útsaumað pils við röndóttan bol. mbl.is/AFP
Það er doppótt sumar framundan.
Það er doppótt sumar framundan. mbl.is/AFP
Doppótt og svart fara vel saman.
Doppótt og svart fara vel saman. mbl.is/AFP
Má bjóða þér rauðar blúndur?
Má bjóða þér rauðar blúndur? mbl.is/AFP
Munstrin í línunni eru afar falleg.
Munstrin í línunni eru afar falleg. mbl.is/AFP
Sama munstur í nærmynd.
Sama munstur í nærmynd. mbl.is/AFP
Hnésokkar með útsaumi eru heillandi.
Hnésokkar með útsaumi eru heillandi. mbl.is/AFP
Suðrænt og seiðandi.
Suðrænt og seiðandi. mbl.is/AFP
Það er aldrei of mikið af blúndum.
Það er aldrei of mikið af blúndum. mbl.is/AFP
Þröngur og elegant kjóll.
Þröngur og elegant kjóll. mbl.is/AFP
Hvítt og svart er alltaf klassískt.
Hvítt og svart er alltaf klassískt. mbl.is/AFP
Þetta er afar heillandi.
Þetta er afar heillandi. mbl.is/AFP
Útsaumurinn gerir mikið fyrir heildarmyndina á þessum kjól.
Útsaumurinn gerir mikið fyrir heildarmyndina á þessum kjól. mbl.is/AFP
Púff og blúndur.
Púff og blúndur. mbl.is/AFP
Bróderíið er afar fallega unnið.
Bróderíið er afar fallega unnið. mbl.is/AFP
Þetta bróderí er fáránlega fallegt.
Þetta bróderí er fáránlega fallegt. mbl.is/AFP
Stundum þarf bara að kóróna allt.
Stundum þarf bara að kóróna allt. mbl.is/AFP
Korsilett og kóróna.
Korsilett og kóróna. mbl.is/AFP
Þessir nælonsokkar eru alveg sérstaklega heillandi.
Þessir nælonsokkar eru alveg sérstaklega heillandi. mbl.is/AFP
Svart er alltaf klassískt.
Svart er alltaf klassískt. mbl.is/AFP
Hvít skyrta við bróderaðan jakka er eitthvað afar heillandi.
Hvít skyrta við bróderaðan jakka er eitthvað afar heillandi. mbl.is/AFP
Stuttbuxur gera heilmikið fyrir heildarmyndina.
Stuttbuxur gera heilmikið fyrir heildarmyndina. mbl.is/AFP
Ítölsku hönnuðirnir Stefano Gabbana og Domenico Dolce í stuði eftir …
Ítölsku hönnuðirnir Stefano Gabbana og Domenico Dolce í stuði eftir sýninguna. mbl.is/AFP
Fáránlega flott atriði.
Fáránlega flott atriði. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál