Sýndu nýjustu tísku í messu

Ilse Jacobsen hefur næmt auga fyrir því hvað konur vilja.
Ilse Jacobsen hefur næmt auga fyrir því hvað konur vilja. mbl.is/Styrmir Kári

Fyrirsætur sýndu það allra heitasta frá Ilse Jacobsen í sérstakri kvennamessu sem haldin var í Vídalínskirkju í Garðabæ. Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur í Vídalínskirkju, og systir hennar, Hildur Eir Bolladóttir, predikuðu ásamt Sigríði Huldu Jónsdóttur ráðgjafa.

Kvennakór Garðarbæjar söng undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur og að lokum var boðið upp á tískusýningu frá Ilse Jacobsen sem selur danska hönnun á Garðatorgi. 

Hattar hafa sjaldan verið heitari.
Hattar hafa sjaldan verið heitari. mbl.is/Styrmir Kári
Ásta frá Ilse Jacobsen er hér fyrir miðju með fyrirsætum …
Ásta frá Ilse Jacobsen er hér fyrir miðju með fyrirsætum sýningarinnar.
Sumarlegur kjóll.
Sumarlegur kjóll. mbl.is/Styrmir Kári
Blái liturinn verður áberandi næstu misseri.
Blái liturinn verður áberandi næstu misseri. mbl.is/Styrmir Kári
Köflóttur kjóll frá Baum und Pferdgarten sem selt er í …
Köflóttur kjóll frá Baum und Pferdgarten sem selt er í Ilse Jacobsen. Styrmir Kári
Blár kjóll frá Ilse Jacobsen.
Blár kjóll frá Ilse Jacobsen. mbl.is/Styrmir Kári
Það er tilvalið að byrja konudaginn í kirkjunni.
Það er tilvalið að byrja konudaginn í kirkjunni. mbl.is/Styrmir Kári
Gleðin var við völd á konudaginn.
Gleðin var við völd á konudaginn. mbl.is/Styrmir Kári
Kvennakór Garðabæjar söng.
Kvennakór Garðabæjar söng. mbl.is/Styrmir Kári
Það var vel mætt í messuna.
Það var vel mætt í messuna. mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál