Ný vél leiðandi í andlitslyftingu án skurðaðgerðar

Ágústa Kristjánsdóttir sem rekur Snyritstofuna Ágústu lét sig ekki vanta.
Ágústa Kristjánsdóttir sem rekur Snyritstofuna Ágústu lét sig ekki vanta. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Franska snyrtivörufyrirtækið Guinot er leiðandi í andlitslyftingu án skurðaðgerða. Á dögunum var ný vél kynnt til sögunnar en hún er alger bylting frá eldri vélum sem notaðar hafa verið í um 30 ár á Íslandi. Þessi meðferð kallast Guinot hydradermie lift en alls bjóða 22 íslenskar snyrtistofur upp á andlitsmeðferðir Guinot. Á Hilton Nordica var góð mæting þegar nýja vélin var kynnt en um 70 konur og snyrtifræðingar létu sjá sig en vélin er eingöngu ætluð fagmenntuðu fólki. 



 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál