Piero Lissoni slær ekki feilnótu

Ítalski hönnuðurinn Piero Lissoni hannaði Conservatorium hótelið í Amsterdam frá A-Ö. Að sjá þessa fegurð festa á filmu kveikir upp löngun til ferðalaga. Í raun þurfa hótelgestir ekkert að fara út úr húsi því hótelherbergin eru sérlega vistleg, veitingastaðurinn glæsilegur og vönduð heilsulind fær mestu vinnualka til þess að langa til að slappa af um stund. Í raun gæti hótelið verið staðsett hvar sem er því hótelgestir ættu einmitt að nota tímann til þess að eyða sem mestum tíma inni á hótelinu, ekki utan þess.

Hollendingar eru ákaflega framarlega þegar kemur að hönnun en það verður að segjast eins og er að það toppar enginn Ítalina og alls ekki Piero Lissoni. Hönnun hans er einhver veginn safaríkari og með meiri fyllingu en gengur og gerist.

Á Conservatorium hótelinu er hvergi slegin feilnóta. Hótelið nær að skarta þessum hlýlega blæ sem fólk sækist eftir á hótelum. Og þótt það sé örlítið farið út af brúninni með húsgagnavali og stíliseringu þá verður heildarmyndin alls ekki sjoppuleg heldur tignarleg og umvefjandi.

Dökkt parket, viðarklæddir veggir, svolítið af mottum, stór ljós, opnar bókahillur og hnausþykkar gardínurnar umvefja gestina og búa til eftirsótta stemningu. Það ætti þó ekkert að koma á óvart því Piero Lissoni er þekktur verðlaunahönnuður og hefur hannað húsgögn og innréttingar fyrir Boffi, Cassina, Cappellini og Kartell svo dæmi séu tekin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Jón Arnór og Lilja Björk í það heilaga

16:11 Körfuboltastjarnan Jón Arnór Stefánsson kvæntist unnustu sinni, Lilju Björk Guðmundsdóttur, á laugardaginn. Brúðgauminn söng í veislunni. Meira »

Versace-kjólar voru áberandi í matarboði amfAR

15:11 Í gærkvöldi var haldið glæsilegt matarboð á vegum amfAR-góðgerðarsamtakanna í tilefni þess að tískuvikan í París er að hefjast. Sýning Atelier Versace fór fram í gær og nokkrar fyrirsætur mættu í matarboðið klæddar í Versace-kjóla sem þær sýndu á tískupallinum fyrr um kvöldið. Meira »

Myndi aldrei fá sér bótox á meðgöngunni

13:00 Andlit raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið mikið í umræðunni en hún lítur út fyrir að hana gengist undir einhverjar fegrunaraðgerðir á undanförnum misserum. Einhverjir netverjar segja augljóst að Kim sé með bótox og fyllingarefni í andlitinu. En Kim, sem er ófrísk af sínu öðru barni, heldur því fram að hún myndi aldrei fá sér fyllingarefni á meðgöngunni. Meira »

Ferðamenn gista á útsýnisstöðum til að spara

10:18 Aðrir ferðamenn leggja hjólhýsum og bílum á stæðum við útsýnisstaði og sofa þar, til að spara sér gjöld á skipulögðum tjaldsvæðum. Þetta á bæði við um Íslendinga og erlenda ferðamenn, en þó held ég að það séu bara þeir erlendu sem sofa í bílunum sínum, enda eru nú bílaleigur sem leigja bíla sem hægt er að sofa í. Meira »

Hildur Líf komin 39 vikur

07:35 Hildur Líf Higgins á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, Albert Higgins, sem er bandarískur lögfræðinemi.   Meira »

Dóttir Rósu Ingólfs ráðin ritstjóri

Í gær, 21:25 Klara Egilson, dóttir frægustu þulu allra tíma Rósu Ingólfs, hefur verið ráðin ritstjóri Sykur.is.   Meira »

Kínóapops-súkkulaði

í gær Kínóa er eitt heilsusamlegasta hráefni sem hægt er að setja inn fyrir sínar varir. Hér lætur Jóhanna þær í súkkulaðibúning.   Meira »

Er yfirmanni þínum annt um þig?

Í gær, 20:27 Hvers vegna skiptir umhyggja máli? Umhyggja skiptir einstaklinginn að sjálfsögðu máli. En hún skiptir vinnustaðinn líka máli. Meira »

Hélt tombólu til að kaupa brúðargjöf

í gær Hin átta ára gamla Eva Lind Magnúsdóttir, sem býr í Njarðvík, dó ekki ráðalaus þegar foreldrar hennar giftu sig eftir 16 ára samband. Meira »

Ekkert hönnunarslys

í gær Það fór ekkert úrskeiðis þegar þetta glæsihús var hannað en tvær af flottustu arkitektastofum heims sameinuðu krafta sína.   Meira »

Grillað sumarsalat Valentínu

í gær „Eitt af því sem ég elska að gera á sumrin er að rúnta um sveitina mína og ná mér í gott grænmeti frá grænmetisbændum sem selja beint frá býli,“ segir Valentína Björnsdótti, framkvæmdastjóri Móður náttúru. Meira »

Heimatilbúinn vatnsheldur augnabrúnalitur

í gær „Ég elska,elska, ELSKA augabrúna „pomade-ið“ mitt frá Anastasia Beverly Hills og nota það nánast daglega. Ég var svo eitthvað á YouTube-vappi í gærkvöldi þegar ég rakst á mjög einfalt DIY (do it yourself) myndband af því hvernig á að búa til sitt eigið,“ skrifar snyrti- og förðunarfræðingurinn Ásta Hermannsdóttir. Meira »

Pestó kartöflusalat

í gær Það er hægt að gera kartöflusalat með ýmsum hætti og alls engin skylda að nota sýrðan rjóma eða majonnes. Hér er það pestó sem glæðir kartöflurnar lífi og þetta er kartöflusalat sem að hentar einstaklega vel með grilluðum mat, Meira »

Svona á að hylja bólur

í fyrradag „Húðin mín hefur verið svolítið klikkuð undanfarið þannig að ég mér datt í hug að þetta gæti verið fínt tækifæri til að sýna ykkur hvernig ég fel bólur,“ skrifar förðunarsnillingurinn Lauren Curtes við myndband sitt sem hún birti á YouTube. Meira »

Hversu margar kaloríur eru í sæði?

í fyrradag „Við verðum að viðurkenna að stundum lendir sæði á ólíklegustu stöðum,“ segir í grein um sæði á heimasíðunni Greatist.com og þá er sérstaklega átt við munninn. „Sem betur fer mun smáástarsafi ekki skemma megrunina.“ Meira »

Bræður „bökuðu“ súkkulaðikúlur

4.7. „Mamma, getum við bakað,“ spurðu synir mínir alsælir og langaði svo sannarlega að taka til hendinni í eldhúsinu. Þeir eru vanir því að það sé alltaf verið að búa til eitthvað gott að borða. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.