Stjarnan rúllaði yfir toppliðið

Halldór Orri Björnsson og Magnús S. Þorsteinsson eigast við í …
Halldór Orri Björnsson og Magnús S. Þorsteinsson eigast við í leiknum í kvöld. mbl.is/Eggert

Stjarnan vann í kvöld verðskuldaðan stórsigur á toppliði Keflavíkur, 4:0, þegar liðin áttust við á Stjörnuvelli í Pepsideild karla. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Halldór Orri Björnsson skoraði tvö mörk, Steinþór Freyr Þorsteinsson eitt og Dennis Danry eitt mark. Stjarnan er því komin með 9 stig í deildinni en Keflavík er áfram á toppnum með 13 stig.

Lið Stjörnunnar: Bjarni Þórður Halldórsson - Baldvin Sturluson, Tryggvi Sveinn Bjarnason, Daníel Laxdal, Hilmar Þór Hilmarsson, Jóhann Laxdal, Dennis Danry, Atli Jóhannsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Halldór Orri Björnsson, Þorvaldur Árnason.
Varamenn: Magnús Karl Pétursson, Björn Pálsson, Bjarki Páll Eysteinsson, Birgir Hrafn Birgisson, Ólafur Karl Finsen, Ellert Hreinsson, Marel Baldvinsson.

Lið Keflavíkur: Árni Freyr Ásgeirsson - Guðjón Árni Antoníusson, Haraldur Freyr Guðmundsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Alen Sutej, Jóhann B. Guðmundsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Paul McShane, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Guðmundur Steinarsson, Hörður Sveinsson.
Varamenn: Bergsteinn Magnússon, Einar Orri Einarsson, Andri Steinn Birgisson, Brynjar Örn Guðmundsson, Magnús Þórir Matthíasson, Sigurður Unnar Sævarsson, Ómar Karl Sigurðsson.

Stjarnan 4:0 Keflavík opna loka
90. mín. Keflavík á skot framhjá
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert