Tíu KR-ingar höfðu betur gegn Þórsurum

Kjartan Henry fékk að líta rauða spjaldið í kvöld og …
Kjartan Henry fékk að líta rauða spjaldið í kvöld og skoraði. mbl.is/Þórir Ó. Tryggvason

KR-ingar styrktu stöðu sína í toppsæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með því að leggja Þórsara, 2:1, á Akureyri í kvöld. KR-ingar voru 1:0 undir í hálfleik en þeim tókst að knýja fram sigur og skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok en þá voru KR-ingar manni færri eftir að Kjartani Henry Finnbogasyni var vikið af velli.

Þór: Srdjan Rajkovic - Gísli Páll Helgason, Þorsteinn Ingason, Janez Vrenko, Ingi Freyr Hilmarsson, Alexandar Linta, Gunnar Már Guðmundsson, Clark Keltie, Atli Sigurjónsson, Jóhann Helgi Hannesson, Sveinn Elías Jónsson.
Varamenn: Björn Hákon Sveinsson, Atli Jens Albertsson, Ármann Pétur Ævarsson, Dávid Disztl, Sigurður Marinó Kristjánsson, Baldvin Ólafsson, Ragnar Hauksson.

KR: Hannes Þór Halldórsson - Magnús Már Lúðvíksson, Grétar S. Sigurðarson, Aron Bjarki Jósepsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Baldur Sigurðsson, Viktor Bjarki Jóepsson, Björn Jónsson, Kjartan Henry Finnbogason, Guðjón Baldvinsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson.
Varamenn:
Atli Jónasson, Bjarni Guðjónsson, Egill Jónsson, Gunnar Örn Jónsson, Dofri Snorrason, Torfi Karl Ólafsson, Davíð Einarsson.

Þór 1:2 KR opna loka
90. mín. Guðmundur R. Gunnarsson (KR) á skot sem er varið +1. Guðmundur Reynir í dauðafæri í vítateig Þórs en Rajkovic varði mjög vel í markinu
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert