Stórkostlegt mark hjá Stankovic (myndband)

Dejan Stankovic fagnar marki sínu í kvöld.
Dejan Stankovic fagnar marki sínu í kvöld. Reuters

Dejan Stankovic skoraði eitt af mörkum tímabilsins í Meistaradeildinni í kvöld þegar hann kom Evrópumeisturum Inter yfir gegn Schalke strax á 1. mínútu leiksins. Markið dugði Inter skammt því Ítalíu- og Evrópumeistararnir steinlágu á heimavelli, 5:2.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert