Langþráður sigur í Laugardalnum

Kolbeinn Sigþórsson fagnar sigurmarkinu ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni sem lagði …
Kolbeinn Sigþórsson fagnar sigurmarkinu ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni sem lagði það upp. mbl.is/Eggert

Ísland vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM í knattspyrnu á móti Kýpur á Laugardalsvellinum í kvöld. Eina mark leiksins skoraði Kolbeinn Sigþórsson strax á 4. mínútu. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Með sigrinum lyfti Ísland sér af botni riðilsins.

Lið Íslands:
Mark: Hannes Þór Halldórsson.
Vörn: Birkir Már Sævarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Hallgrímur Jónasson, Hjörtur Logi Valgarðsson.
Miðja: Eggert Gunnþór Jónsson, Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði, Helgi Valur Daníelsson.
Sókn: Birkir Bjarnason, Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson.
Varamenn: Haraldur Björnsson (m), Matthías Vilhjálmsson, Jón Guðni Fjóluson, Arnór Aðalsteinsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Alfreð Finnbogason.

Lið Kýpur: Antonis Giorgallides - Paraskevas Christou, Georgos Merkis, Yiannis Okkas, Constantinos Charalambides, Dimitris Christofi, Marinos Satsias, Nektarios Alexandrou, Andreas Avraam, Savvas Poursaitides, Jason Demetriou.
Varamenn: Tasos Kissas (m), Kyriakos Pavlou, Athos Solomou, Konstantinos Makridis, Marios Nikolaou, Valentinos Sielis, Giorgios Efrem.

Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið og sækir hér að marki Kýpur.
Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið og sækir hér að marki Kýpur. mbl.is/Sigurgeir S.
Byrjunarlið Íslands í kvöld.
Byrjunarlið Íslands í kvöld. mbl.is/Sigurgeir S.
Ísland 1:0 Kýpur opna loka
90. mín. Kyriakos Pavlou (Kýpur) á skot framhjá Skot af mjög löngu færi og lítil hætta á ferðum.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert