Svona hefur handboltinn breyst

Aron Dagur Pálsson í heimaleiknum gegn Minaur Baia Mare sem …
Aron Dagur Pálsson í heimaleiknum gegn Minaur Baia Mare sem Valsmenn unnu með átta marka mun. mbl.is/Óttar

Það er full ástæða til að óska Valsmönnum til hamingju með magnaðan árangur í Evrópubikar karla í handbolta.

Þeir eru komnir í sjálfa úrslitaleikina eftir að hafa unnið Minaur Baia Mare frá Rúmeníu með samtals 14 marka mun í undanúrslitunum.

Þar með feta Valsmenn dagsins í dag í fótspor gömlu hetjanna í „Mulningsvélinni“ sem komust í úrslitaleikinn í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980.

En það er áhugavert að bera saman úrslit leikjanna frá 1980 og 2024.

Valur vann Drott frá Svíþjóð 18:16 og samtals 35:34 í tveimur leikjum í átta liða úrslitum 1980.

Í undanúrslitum vann Valur eftirminnilegan heimaleikinn gegn Atlético Madrid 18:15 og samanlagt voru liðin jöfn eftir tvo leiki, 39:39.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert