Metár hjá Jyske Bank

Hagnaður af rekstri danska bankans Jyske Bank nam 2,8 milljörðum danskra króna fyrir skatta, rúmir 33 milljarðar íslenskra króna, og er þetta besta afkoma í sögu bankans. Árið áður var hagnaðurinn 2,2 milljarðar danskra króna fyrir skatta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK