Önnur mesta lækkun ársins á Dow Jones í dag

Wall Street í New York sem kauphöllin stendur við.
Wall Street í New York sem kauphöllin stendur við. AP

Dow Jones vísitalan féll um heil 242,66 stig í dag, eða 1,97%, í 12.075,96 stig sem er önnur mesta lækkun vísitölunnar á árinu. Standard og Poor´s 500 lækkaði um 28,65 stig, 2,04% í 1.377,95 stig og Nasdaq um 51,72 stig, 2,15% og er hún nú í 2.350,57. Verð á bréfum deCoODE Genetics á Nasdaq lækkaði um 28 sent, 6,81% og er nú 3,83 dollarar á hlut.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK