Samherji kaupir Engey RE 1 af HB Granda

Engey RE 1.
Engey RE 1. mbl.is/Eyþór

HB Grandi hf. hefur samið við Samherja hf. um sölu á Engey RE 1, sem er stærsta skipið í íslenska fiskiskipaflotanum, Skipið verður afhent 22. mars 2007. Söluverð skipsins er 31,4 milljónir evra, jafnvirði 2,8 milljarða króna og bókfærður hagnaður af sölunni í kringum 700 milljónir króna.

HB Grandi tilkynnti nýlega, að ákveðið hefði verið að selja Engey til Atlantic Pelagic, dótturfélags HB Granda, og gera skipið út við strendur Máritaníu í Afríku. Fallið hefur verið frá þessum áformum, að því er kemur fram í tilkynningu til Kauphallar Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK