Olíuverð setur nýtt met

Verð á hráolíu fór í 100,40 dali á markaði í New York síðdegis og hefur aldrei verið hærra í dölum talið. Er verðhækkunin aðallega rakin til ótta miðlara við að OPEC, samtök olíuframleiðsluríkja, ákveði á næstunni að draga úr framleiðslu.

Verðið lækkaði á ný á markaði í New York í 99,85 dali. Í Lundúnum lækkaði olíuverð í dag og var 97,96 dalir nú undir kvöld. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK