Heldur dró úr lækkun hlutabréfa

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands. mbl.is/Kristinn

Heldur dró úr lækkun hlutabréfa undir lok viðskiptadags í Kauphöll Íslands. Um tíma í dag lækkaði Úrvalsvísitalan um rúmlega sex prósent en vísitalan endaði í  4564 stigum, 2,02% lægri en lokagildið var í gær.

Gengi þriggja félaga hækkaði í dag: Eikar banka um 3,88%, Landsbankans um 1,67%, Bakkavarar um 1,31% og Straums-Burðaráss um 0,09%.  Bréf FL Group lækkaði um 6,39% og SPRON um 6,05%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK