Atvinnuleysi 5% í Bandaríkjunum

Atvinnulausum fjölgaði í Bandaríkjunum í síðasta mánuði
Atvinnulausum fjölgaði í Bandaríkjunum í síðasta mánuði Reuters

Alls voru 20 þúsund manns nýskráðir atvinnulausir í Bandaríkjunum í apríl sem eru mun færri heldur en spáð hafði verið. Samkvæmt spá sérfræðinga var gert ráð fyrir því að störfum myndi fækka um 70 þúsund í mánuðinum. Er þetta fjórði mánuðurinn í röð þar sem atvinnulausum fjölgar í Bandaríkjunum. Atvinnuleysi mælist nú 5% í Bandaríkjunum. 

Wall Street tók þessum fregnum vel og hækkuðu helstu hlutabréfavísitölur  um tæpt 1% á fyrsta klukkutímanum frá opnun markaða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka