Gengisfall skýri verðbólgu

mbl.is

Bjarne Roed-Frederikssen, hagfræðingur hjá danska bankanum Nordea sagði í viðtali við Dow Jones að gengisfall krónunnar sé meginástæða verðbólgu hérlendis. Stýrivextir eru nú 15,5% sem er hæsta vaxtastig Evrópu.

Carl Hammer hjá SEB Enskilda sagði í sama viðtali að aukning gjaldeyrisforða væri góð leið til að styrkja krónuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK