Olíuverð komið undir 100 dali

Verð á Brent Norðursjávarolíu fór undir 100 dali tunnan í fyrsta skipti frá því í apríl en verðið komst 99,58 dali og hefur lækkað um nærri 1,90 dali frá því í gær. Er þessi verðlækkun m.a. rakið til þess að ljóst þykir að OPEC-ríkin muni ekki taka ákvörðun á fundi í vikinni um að draga úr olíuframleiðslu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK