Bandaríkjadalur yfir 110 krónur

Reuters

Gengi krónunnar hefur veikst um 0,6% frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði klukkan 9:15 í morgun. Gengisvísitalan stóð í 202 stigum við upphaf viðskipta en er nú 203,20 stig. Nánast engin velta er á millibankamarkaði eða einungis einn milljarður króna. Gengi Bandaríkjadals er nú 110,40 krónur og hefur dalur ekki verið jafn hár gagnvart íslensku krónunni síðan í desmber 2001. Pundið er 194,87 krónur og evran er 153,70 krónur og hefur pundið og evran aldrei verið jafn há gagnvart krónunni áður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK