Hlutabréf lækka á Wall Street

Miðlari á gólfi kauphallarinnar á Wall Street.
Miðlari á gólfi kauphallarinnar á Wall Street. Reuters

Hlutabréf lækkuðu á ný í kauphöllinni á Wall Street í kvöld eftir methækkun í gær en svo virðist sem fjárfestar hafi viljað innleysa strax hagnað sem þá myndaðist. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,82% og er 9310 stig og Nasdaq vísitalan um 3,54%, er 1779 stig. Gengi bréfa deCODE lækkuðu um 13% og er 46 sent.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK