Stýrivextir lækkaðir í Danmörku

Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn.
Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn. mbl.is/Brynjar Gauti

Seðlabanki Danmerkur lækkaði í dag stýrivexti um 0,5 prósentustig í kjölfar ákvörðunar Seðlabanka Evrópu að lækka vexti um sömu prósentur. Stýrivextir danska seðlabankans eru nú 5%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK