Gunnar Páll gerir grein fyrir Kaupþingsmáli á VR fundi

Gunnar Páll Pálsson
Gunnar Páll Pálsson mbl.is/Kristinn

VR hefur boðað til almenns félagsfundar á Grand hóteli á fimmtudaginn klukkan 19:30.  Á fundinum mun Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, gera grein fyrir störfum sínum í stjórn Kaupþings og í kjölfarið verður opnað fyrir umræður. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, að því er segir á vef VR.

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum ákvað stjórn Kaupþings að fella niður persónulegar ábyrgðir starfsmanna bankans vegna lána sem tekin voru vegna kaupréttarsamninga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK