Talsverð lækkun á hráolíuverði

Reuters

Verð á hráolíu lækkaði um 3,05 dali tunnan í rafrænum viðskiptum á NYMEX markaðnum í morgun. Er tunnan nú á 41,55 dali. Verð á hráolíu hækkaði umtalsvert á gamlársdag eða um 5,57 dali tunnan í viðskiptum á NYMEX og var lokaverð ársins 44,60 dalir. Hækkaði verðið vegna hótana Rússa um að loka fyrir viðskipti með jarðgas til Úkraínu.

Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði um 3,31 dal tunnan í Lundúnum í morgun og er 42,28 dalir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK