Skoða hugsanleg skattsvik

Gordon Brown, forsætisráðherrra Bretlands.
Gordon Brown, forsætisráðherrra Bretlands. FABRIZIO BENSCH

Skattayfirvöld í Bretlandi eru að setja á fót sérstakan hóp sérfræðinga sem ætlað er að skoða hugsanleg skattamál efnafólks. Markmiðið er að leiða í ljós hvort einhverjir þeirra allra ríkustu hafi verið að svíkja undan skatti. Skattekjur hins opinbera hafa lækkað mikið eftir að kreppan skall á.

Í frétt á breska fréttavefnum TimesOnline segir að fólk sem býr og starfar í Bretlandi, en er með lögheimili utanlands, verði skoðað sérstaklega, með það fyrir augum hvort einhverjir þeirra telji ekki rétt fram allar tekjur sínar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK