Skilyrði fyrir afnámi haftanna að skapast

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

„Það sem menn sögðu í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í desember, sem birt var nú á dögunum, var að menn vildu sjá krónuna styrkjast og ná stöðugleika, minni verðbólgu og bata í greiðslujöfnuði. Krónan hefur styrkst og með góðum vilja má segja að verðbólgan hafi hjaðnað og hjaðni hratt á næstu mánuðum. Maður getur því sagt að þau skilyrði sem sjóðurinn setti séu að skapast,“ segir Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur hjá greiningu Íslandsbanka.

Viðræður Seðlabankans, ríkisstjórnarinnar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins standa nú yfir. Seðlabankinn tilkynnti í gær að skilyrði fyrir afnámi gjaldeyrishafta væru ekki fyrir hendi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK