Eignir tryggingafélaganna dragast saman um rúm 20%

Í lok júní námu heildareignir tryggingafélaganna 121,3 milljörðum króna og jukust um tæpar 900 milljónir króna frá fyrri mánuði. Á sama tíma fyrir ári námu heildareignir tryggingafélaganna 157,3 milljörðum króna og hafa þær því dregist saman um ríflega fimmtung síðan þá.

Athyglisvert er að skoða þróun eiginfjárhlutfallshlutfalls, en frá 2004 hefur það legið á bilinu 30-50% en í desember í fyrra fór það undir 20% en var í lok júnímánaðar 17,1%, að því er segir í Hagsjá hagdeildar Landsbankans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK