Gert ráð fyrir 5,5-6% samdrætti í Þýskalandi

Angela Merkel.
Angela Merkel. Reuters

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði í dag að útlit væri fyrir að þýska hagkerfið dragist saman um 5,5-6% á þessu ári.

Sagði Merkel í ræðu á þýska þinginu, að þetta væri versta efnahagskreppa í 60 ára sögu þýska sambandslýðveldisins.

Fyrri spár hafa bent til þess að samdráttur í Þýskalandi verði 6% á árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK