Kaupþing kynnir nýjar reglur vegna fyrirtækja í skuldavanda

mbl.is/Ómar

Nýja Kaupþing hefur  í dag gefið út endurbættar verklagsreglur fyrir fyrirtæki í skuldavanda. Segir bankinn, að tilefni slíkra reglna séu þær aðstæður sem ríkja í efnahagslífinu.

Bankinn segir, að reglurnar mæti kröfum  stjórnvalda og eftirlitsaðila um gagnsæ og samræmd vinnubrögð í ákvarðanatöku bankans um fyrirtæki í skuldavanda. Markmið þeirra sé að tryggja gagnsæi í ákvörðunartöku bankans og hlutlæga fyrirgreiðslu.

Þá sé með reglunum leitast við að takmarka það tjón sem hlotist geti af fjárhagslegum erfiðleikum lífvænlegra fyrirtækja.

Heimasíða Kaupþings

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK