Skilanefnd með 25 erlend fyrirtæki í ráðgjöf

mbl.is/Ómar

Skilanefnd Kaupþings banka hefur frá því hún tók til starfa ráðið til sín 25 erlend ráðgjafarfyrirtæki. Um er að ræða lögmannsstofur í Bretlandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi o.fl. auk endurskoðendafyrirtækja í sömu löndum.

Kostnaður vegna þessarar aðkeyptu ráðgjafar ekki fyrir, en hann verður fyrst kynntur fyrir kröfuhöfum. Líklegt má telja að kostnaðurinn hlaupi á milljörðum króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK