Álverð aftur upp fyrir 2.000 dollara múrinn

Álver fer hækkandi á ný.
Álver fer hækkandi á ný.

Verð á áli á erlendum mörkuðum heldur áfram að hækka. Í framvirkum samningum á London Metal Exchange hefur tonn af áli selst á ríflega 2.000 dollara, sem ekki hefur gerst síðan í sumar.

Í Hagsjá Landsbankans er bent á að verðið hafi í haust haldist frá 1.800 til 2.000 dollurum. Er það talið afar jákvætt fyrir viðskiptajöfnuðinn hér á landi að álverðið hafi haldist á þessu verðbili að undanförnu en ál er um þriðjungur alls verðmætis í útflutningi frá landinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK