Atvinnuleysi að meðaltali 8,7%

Atvinnuleysið er mest á Spáni
Atvinnuleysið er mest á Spáni Reuters

Atvinnuleysi mældist 8,7% að meðaltali í ríkjum OECD í apríl og atvinnuleysið á Íslandi umfram það í þeim mánuði en hér á landi mældist það 9% í apríl. Mest var atvinnuleysið á Spáni í apríl eða 19,7% og 14,1% í Slóvakíu. Það var hins vegar minnst í Suður-Kóreu, 3,7% og 4,1% í Hollandi, af þeim ríkjum sem tilheyra OECD. Alls voru 46,5 milljónir íbúa ríkja innan OCED án atvinnu í apríl, 3,3 milljónum fleiri heldur en í apríl í fyrra.

Ef marka má listann sem fylgir hér að neðan þá hafa íslensk yfirvöld ekki sent inn upplýsingar um atvinnuleysi hér á landi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK