Minnkar líkur á vaxtalækkun

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Ómar Óskarsson

Guðmundur Björnsson, sjóðsstjóri hjá Gamma, telur að niðurstaða Hæstaréttar varðandi gengistenginu lána minnki líkur á því að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti sína. Bankinn mun kynna stýrivaxtaákvörðun klukkan 9 í fyrramálið. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg við Guðmund í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK