Krónan styrktist

mbl.is/Heiddi

Krónan hefur styrkst um 0,5% í dag. Gengisvísitalan hefur lækkað sem því nemur og er nú 214,2 stig. Gengi Bandaríkjadals er nú 123,65 kr., pundið er 187,60 kr., evran er 157,40 kr. og danska krónan kostar 21,1 kr.

Samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka hefur gengi Bandaríkjadals lækkað um 1,6% gagnvart krónunni eftir hádegi. Skýringuna má rekja til þess að viðskiptahalli vestanhafs var meiri en menn bjuggust við.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK