Krónan styrktist um nærri prósent

Evran er komin niður í 155,50 krónur
Evran er komin niður í 155,50 krónur Reuters

Gengi krónunnar styrktist í dag um 0,95% en viðskipti voru með gjaldeyri á millibankamarkaði í dag. Mjög rólegt hefur verið á millibankamarkaði í sumar og einungis viðskipti þar þrjá daga í síðasta mánuði.  

Gengisvísitalan er komin niður í 210,32 stig. Gengi evrunnar er 155,50 krónur, Bandaríkjadalur er 118,23 krónur, pundið 187,48 krónur og danska krónan er 20,87 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK