Rannsókn hafin á PwC

Embætti sérstaks saksóknara hefur hafið sakamálarannsókn á störfum endurskoðunarfyrirtækisins PricewaterhouseCoopers á Íslandi og er rannsóknin á frumstigi. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Þar segir að skv. heimildum hafi embættið hafið opinbera rannsókn á störfum PwC á Íslandi. Meðal þess sem sé verið að kanna séu grunsemdir um brot á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga og lögum um bókhald.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK