Hækkandi olíuverð hefur áhrif á hlutabréfamarkaði

Hækkandi olíuverð hefur áhrif á framleiðsluvörur frá Kína.
Hækkandi olíuverð hefur áhrif á framleiðsluvörur frá Kína. Reuters

Hækkandi olíuverð og óvissa í Arabalöndum er farin að hafa áhrif á verð hlutabréfa. Ótti er á markaði við að hækkandi olíuverð komi til með að hafa neikvæð áhrif á vöxt í efnahagslífi heimsins.

Verð á olíu á heimsmarkaði hefur ekki verið hækkar í tvö og hálft ár. Verð á olíu hefur áhrif á verð á framleiðsluvörum og flutningskostnað. Haldist olíuverð hátt eða haldi áfram að hækka getur það haft áhrif á hagvöxt í heiminum. Þessi óvissa er þegar farin að hafa áhrif á hlutabréfamarkaði.

Hlutabréfavísitölur hækkuðu reyndar í dag eftir talsverða lækkun fyrr í vikunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK