Með tæpar 23 milljónir í laun

Frá vinnslusal SS á Hvolsvelli.
Frá vinnslusal SS á Hvolsvelli. mbl.is/G. Rúnar

Árslaun Steinþórs Skúlasonar, forstjóra SS, námu 22,8 milljónum króna á síðasta ári, 1,9 milljónum króna á mánuði, að því er kemur fram í ársskýrslu fyrirtækisins.

Þá námu árslaun þriggja forstöðumanna megindeilda Sláturfélagsins og Reykjagarðs  43,6 milljónum króna samtals.

Laun Hallfreðs Vilhjálmssonar, stjórnarformanns SS, námu rúmri milljón króna á síðasta ári og  aðrir stjórnarmenn fengu á bilinu 523 þúsund til 591 þúsund krónur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK