Botninum ekki náð

Dregið hefur úr byggingarframkvæmdum undanfarin ár.
Dregið hefur úr byggingarframkvæmdum undanfarin ár. mbl.is/Júlíus

Byggingarvörumarkaðurinn hefur ekkert batnað síðustu misseri að því er forstjórar tveggja stærstu byggingarvöruverslana landsins segja.

Sigurður Arnar Sigurðsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, segir að botninum sé ekki náð á byggingarvörumarkaðnum almennt og segir skorta stórframkvæmdir hins opinbera og einkaaðila.

Í umfjöllun um byggingavörumarkaðinn í Morgunblaðinu í dag segir Sigurður Arnar að viðskiptavinirnir séu fleiri en viðskipti minni og stærri sölur séu horfnar.

Guðmundur H. Jónsson, forstjóri BYKO, sér ekki fyrir sér vöxt í þessum geira og að leitað verði fleiri leiða til hagræðingar.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK