Arion banki eignast þriðjung í HB Granda

Kjalar hefur framselt Arion banka öll hlutbréf félagsins í HB Granda hf. Um er að ræða hluta af skuldauppgjöri Kjalars við Arion banka. Við framsalið eignaðist Arion banki um 33% hlut í HB Granda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka.

Eignarhlutur Arion banka í HB Granda verður settur í söluferli þegar aðstæður leyfa.

 Tilkynnt var um eigendaskiptin á First North fyrr í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK