Töluverð hækkun á olíuverði

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði í dag vegna fyrirhugaðra refsiaðgerða gagnvart Íran sem meðal annars bitna á írönskum olíufyrirtækjum.

Hins vegar höfðu fréttir af minni hagvexti í Bandaríkjunum þau áhrif að heldur dró úr hækkunum á olíuverði.

Í New York hækkaði verð á hráolíu til afhendingar í janúar um 1,09 Bandaríkjadali og er 98,01 dalur tunnan.

Í Lundúnum hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 1,81 dal og er 109,03 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK